Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
30.9.2008 | 20:12
Mikiđ líđur tíminn hratt.
Ég var rétt ađ átta mig á ţví ađ ég hef ekki skrifađ eina einustu bloggfćrslu síđan í apríl. Nú hef ég ákeđiđ ađ setja mér markmiđ. Blogga um lífiđ og tilveruna amk. einu sinni í viku. . Annars er allt gott ađ frétta af heimilinu. Amman orđinn hálfgerđur einstćđingur en heimilisfólkinu hefur fćkkađ um 4 til 5 einstaklinga síđan í vor. Sá fimmti er eiginmađurinn sem kemur ekki heim nema á 12 daga fresti, ţannig ađ ţađ má ţá segja ađ hann búi hér í um ţađ bil hálft ár á ári. Hann hefur alltaf taliđ sig vera alltra besta gröfumann í veröldinni ţannig ađ hann fór ađ redda Bakkabryggjunni svo ađ fólk komist styttri leiđina til Vestmannaeyja ţegar ađ fram líđa stundir.
Meira seinna.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 104
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar