Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Mikiđ líđur tíminn hratt.

Ég  var rétt ađ átta mig á ţví ađ ég hef ekki skrifađ eina einustu bloggfćrslu síđan í apríl. Nú hef ég ákeđiđ ađ setja mér markmiđ. Blogga um lífiđ og tilveruna amk. einu sinni í viku. Grin. Annars er allt gott ađ frétta af heimilinu.  Amman orđinn hálfgerđur einstćđingur en heimilisfólkinu hefur fćkkađ um 4 til 5 einstaklinga síđan í vor. Sá fimmti er eiginmađurinn sem kemur ekki heim nema á 12 daga fresti, ţannig ađ ţađ má ţá segja ađ hann búi hér í um ţađ bil hálft ár á ári. Hann hefur alltaf taliđ sig vera alltra besta gröfumann í veröldinni ţannig ađ hann fór ađ redda Bakkabryggjunni svo ađ fólk komist styttri leiđina til Vestmannaeyja ţegar ađ fram líđa stundir. Wizard

Meira seinna.


Höfundur

Vigdís Þórný Kjartansdóttir
Vigdís Þórný Kjartansdóttir
Ég heiti Vigdís og bý á Selfossi. Ég er Sjúkraliði og Félagsliði og elska vinnuna mína. Ég er gift honum Hreinsa mínum sem alltaf hefur langað til að vera kokkur. Ég er móðir 4 yndislegra fullorðinna einstaklinga. Tengdabörnin mín eru 3 og barnabörnin eru 6 og stjúpbarnabörnin mín 3. Hundurinn dekurdýrið á heimilinu heitir Poggi og hitt dekurdýrið er barnabarnakötturinn minn sem heitir Ingvar og er alinn upp hjá okkur. Best af öllu í lífinu fynnst mér að fá að vera til staðar fyrir aðra, ekki hvað sýst þá sem lífið hefur ekki alltaf farið mjúkum höndum um.

Bloggvinir

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

  • Barnabarnahundarnir Zetor og Kútur
  • Barnabarna strákarni Lúsifer og Ingvar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 104

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband